24 ára afmælisveisla klúbbsins Geysis

Klúbburinn átti 24 ára afmæli í gær, 6. september. Mæting var góð og félagar og starfsmenn gæddu sér á dýrindis tertu í boði klúbbsins. Að sjálfsögðu eftir að afmælissöngurinn var sunginn.

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top