Minnt á bleikan dag og bleika slaufu til styrktar fólki sem greinist með brjóstakrabbamein í Klúbbnum Geysi í dag. Góð þátttaka og Helgi gengur á undan með góðu fordæmi. Hér að ofan er téður Helgi í bleiku stuði.
Jólakötturinn 2025
Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.