Við erum að vinna við að mála stigaganginn næstu daga. Stillansa hefur verið komið fyrir í stiganum og biðjum við félaga að notast við lyftuna í móttökunni þar til framkvæmdum líkur. Takk fyrir!
Opið hús á laugardaginn
Opnu húsi á laugardaginn verður frestað en opið hús verður annars næstkomandi fimmtudag 30. janúar.