Framkvæmdir á stigahúsi

Við erum að vinna við að mála stigaganginn næstu daga. Stillansa hefur verið komið fyrir í stiganum og biðjum við félaga að notast við lyftuna í móttökunni þar til framkvæmdum líkur. Takk fyrir!

Nýjustu færslurnar

Heilsuvikan 2023

Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní.

Scroll to Top