Tíundi Geysisdagurinn fór vel af stað í blíðskaparveðri og nóg var um gesti og gangandi. Nóg var um að vera, listasýning, Örþonið, grillaðar pylsur, fatamarkaður, Gylfi Ægisson, Hörður Torfason, Kristinn og Leynibandið, Frissi o.fl. Magnaður dagur og við hér í Klúbbnum Geysi þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna!

Nýjustu færslurnar

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Kappsmál hópur

Okkur hefur verið boðið að vera áhorfendur í sal fyrir þáttinn Kappsmál á RÚV.

Dósaviku lokið

Dósavikan er liðin og gekk frábærlega vel að safna dósum fyrir Ferðafélagið. Vel af sér vikið allir saman!

Scroll to Top