Geysisdagurinn 2023

Tíundi Geysisdagurinn fór vel af stað í blíðskaparveðri og nóg var um gesti og gangandi. Nóg var um að vera, listasýning, Örþonið, grillaðar pylsur, fatamarkaður, Gylfi Ægisson, Hörður Torfason, Kristinn og Leynibandið, Frissi o.fl. Magnaður dagur og við hér í Klúbbnum Geysi þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna!

Nýjustu færslurnar

Opið Hús á fimmtudaginn!

Fimmtudaginn 30. maí verður opið hús í Geysi með Tótu. Nánar ákveðið á næsta húsfundi hvað verður gert.

Húsfundarstiklur 27.05.2024

Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla um daginn og veginn.

Opið hús 25 maí 2024

Opið hús í
Klúbbnum Geysi
Laugardaginn 25. maí 2024
Kl. 10 – 14

Pulsur / Pylsur

Skák, spil og spjall

Gróttuganga 23.maí

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 23 maí.
Gróttuganga.
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00, sameinumst í bíla og stefnan verður tekin á Gróttu.

Scroll to Top