Kaffi og matarverð hefur haldist óbreytt síðan 2021 og ef eldhúsið á að geta haldið áfram núllrekstri þá þarf að hækka verð.

Kaffi mun hækka frá 100 kr. í 200 kr. og hádegismaturinn hækkar frá 800 kr. í 1.000 kr.
Kaffikort verða seld á: Lítið – 2.000 kr. (1 ókeypis kaffi) Stórt – 4.000 kr. (2 ókeypis kaffi)

Matarkort verða seld á: Lítið – 10.000 kr. (með 1 ókeypis máltíð) Stórt – 20.000 kr. (með 3 ókeypis máltíðum)

Nýjustu færslurnar

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Scroll to Top