Hækkun á mat og kaffi

Kaffi og matarverð hefur haldist óbreytt síðan 2021 og ef eldhúsið á að geta haldið áfram núllrekstri þá þarf að hækka verð.

Kaffi mun hækka frá 100 kr. í 200 kr. og hádegismaturinn hækkar frá 800 kr. í 1.000 kr.
Kaffikort verða seld á: Lítið – 2.000 kr. (1 ókeypis kaffi) Stórt – 4.000 kr. (2 ókeypis kaffi)

Matarkort verða seld á: Lítið – 10.000 kr. (með 1 ókeypis máltíð) Stórt – 20.000 kr. (með 3 ókeypis máltíðum)

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top