Hækkun á mat og kaffi

Kaffi og matarverð hefur haldist óbreytt síðan 2021 og ef eldhúsið á að geta haldið áfram núllrekstri þá þarf að hækka verð.

Kaffi mun hækka frá 100 kr. í 200 kr. og hádegismaturinn hækkar frá 800 kr. í 1.000 kr.
Kaffikort verða seld á: Lítið – 2.000 kr. (1 ókeypis kaffi) Stórt – 4.000 kr. (2 ókeypis kaffi)

Matarkort verða seld á: Lítið – 10.000 kr. (með 1 ókeypis máltíð) Stórt – 20.000 kr. (með 3 ókeypis máltíðum)

Nýjustu færslurnar

Ferð til Dublin í haust

Ferðaklúbburinn hefur ákveðið áningarstað í haust. Höfuðborg Írlands, Dublin, varð fyrir valinu
Enn er ekki ákveðið hvenær verður farið nákvæmlega en búist er við því að það verði einhvern tímann í nóvember ef af verður. Allt veltur á því hvort eða hvenær nýjir starfsmenn ná að hefja vinnu sína í Klúbbnum.

Scroll to Top