Á morgun laugardag 13. maí ætlum við að hittast í Geysi og plana skemmtilega ferð í borgarlandslaginu. Allir fjórar höfuðáttirnar í boði. Gætum endað á kaffihúsi til að skrafa spjalla og ræða um framlag Íslands til Evrópvísjónkeppninar. Allt um það mætum með góða stuðskapið og eigum góðan dag. Einnig velkomið að taka með sér vini eða tengdafólk.

Nýjustu færslurnar

Vottunarfundur

Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.

Grandi Mathöll

Við ætlum út að borða á Grandi Mathöll fimmtudaginn 13. Mars.

Veðrun

Ljósmyndasýningin Veðrun var sýnd í Hafnarhúsinu núna á dögunum.

Frönskunámskeið 2

Giulia verður með næsta frönskutíma á þriðjudaginn 4. mars klukkan 14:00 í matsalnum annarri hæð.

Ljósmyndasýning

Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Næstkomandi fimmtudag ætlum við á ljósmyndasýningu í Grófarhúsinu Tryggvargötu 6. hæð með leiðsögn. Mætum klukkan 15:00 á sýninguna.

Opið hús 27.feb

Fimmtudaginn 27.feb verður opið hús.  Endilega mætið á húsfund á morgun og komið með hugmyndir hvað við gætum gert.  Skráningarblað á 2. hæð 

Scroll to Top