Hittumst í Geysi kl. 11.00 laugardaginn 13. maí

Á morgun laugardag 13. maí ætlum við að hittast í Geysi og plana skemmtilega ferð í borgarlandslaginu. Allir fjórar höfuðáttirnar í boði. Gætum endað á kaffihúsi til að skrafa spjalla og ræða um framlag Íslands til Evrópvísjónkeppninar. Allt um það mætum með góða stuðskapið og eigum góðan dag. Einnig velkomið að taka með sér vini eða tengdafólk.

Nýjustu færslurnar

Vikuspjallið

Helgi og Kristjana ræða saman um komandi viðburði í desember, myndir í bíóhúsum landsins o.fl

Félagslegt 16. nóvember 2023

Næstkomandi fimmtudag 16. nóvember eftir klukkan 16:00 verður farið á pílustaðinn skor á Hafnartorgi. Skjár stýrir spilinu. Einfaldari, aðgengilegri og skemmtilegri leikir en hefðbundin píla. VELJIÐ LEIK: Hægt er

Scroll to Top