HVERNIG GETUM VIÐ BÆTT LÍFSGÆÐI OKKAR?

Eyþór Eðvaldsson frá Þekkingarmiðlun ehf. ætlar að bjóða upp á áhugaverðan fyrirlestur í Klúbbnum Geysi  þriðjudaginn 14. mars kl. 14.00. Eins og félagar þekkja hefur Eyþór og Ingrid kona hans oft komið áður í klúbbinn með áhugavert efni  sem tengist mannlegum samskiptum og hvernig við getum lært að þekkja ýmis mein sem á okkur sækja og vinna úr þeim. Hvetjum alla til að mæta og hlusta á frábæran fyrirlesara með áhugavert efni. Allir að mæta.
Á myndinni hér fyrir neðan er Ingrid Kuhlman í Geysi með fyrilestur í október árið 2018

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top