HVERNIG GETUM VIÐ BÆTT LÍFSGÆÐI OKKAR?

Eyþór Eðvaldsson frá Þekkingarmiðlun ehf. ætlar að bjóða upp á áhugaverðan fyrirlestur í Klúbbnum Geysi  þriðjudaginn 14. mars kl. 14.00. Eins og félagar þekkja hefur Eyþór og Ingrid kona hans oft komið áður í klúbbinn með áhugavert efni  sem tengist mannlegum samskiptum og hvernig við getum lært að þekkja ýmis mein sem á okkur sækja og vinna úr þeim. Hvetjum alla til að mæta og hlusta á frábæran fyrirlesara með áhugavert efni. Allir að mæta.
Á myndinni hér fyrir neðan er Ingrid Kuhlman í Geysi með fyrilestur í október árið 2018

Nýjustu færslurnar

Vikuspjallið

Helgi og Kristjana ræða saman um komandi viðburði í desember, myndir í bíóhúsum landsins o.fl

Félagslegt 16. nóvember 2023

Næstkomandi fimmtudag 16. nóvember eftir klukkan 16:00 verður farið á pílustaðinn skor á Hafnartorgi. Skjár stýrir spilinu. Einfaldari, aðgengilegri og skemmtilegri leikir en hefðbundin píla. VELJIÐ LEIK: Hægt er

Scroll to Top