krýsuvíkurrétt 23.09

Benni & félagar fóru að skoða Krýsuvíkurrétt s.l laugardag 23 september. Þar var margt vel fram gengið fé og vel hyrnt. Rætt var við fjárbændur og voru allar ærnar úr Hafnarfirðinum. Svo var farið í Lindabakarí á Völlunum.

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top