Laugardaginn 16 mars verður opið hús í Geysi með Sabela. Spjöllum saman, borðum saman góðan hádegismat og eigum saman notalega stund frá kl. 11:00 til kl. 15:00.
Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 7. desember 2023.
Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 14:45 með leiðsögn.