Laugardaginn 16 mars verður opið hús í Geysi með Sabela. Spjöllum saman, borðum saman góðan hádegismat og eigum saman notalega stund frá kl. 11:00 til kl. 15:00.
Grasagarðurinn júní 2023
Planið var að fara í Grasagarðinn græna næstkomandi fimmtudag.