Fannar talar við Einar Hjelm, kvikmyndaunnanda, safnara og fyrrum eiganda myndbandaleigunnar Myndir og Meira um bíómyndir, gullna tíma myndbandaleiganna og margt fleira því tengt.
Fannar talar við Einar Hjelm, kvikmyndaunnanda, safnara og fyrrum eiganda myndbandaleigunnar Myndir og Meira um bíómyndir, gullna tíma myndbandaleiganna og margt fleira því tengt.
Á laugardaginn 15. næstkomandi verður Opið Hús í Klúbbnum Geysi.
Við ætlum á Listasafn Reykjavíkur næstkomandi fimmtudag 13. febrúar.
Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.
Lokað í Klúbbnum Geysi í dag vegna óveðurs.
Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.
Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.
Klúbburinn Geysir 1999 - 2025 / Öll réttindi áskilin