Fannar talar við Einar Hjelm, kvikmyndaunnanda, safnara og fyrrum eiganda myndbandaleigunnar Myndir og Meira um bíómyndir, gullna tíma myndbandaleiganna og margt fleira því tengt.
Fannar talar við Einar Hjelm, kvikmyndaunnanda, safnara og fyrrum eiganda myndbandaleigunnar Myndir og Meira um bíómyndir, gullna tíma myndbandaleiganna og margt fleira því tengt.
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.
Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.
Klúbburinn Geysir er lokaður miðvikudaginn 4. júní vegna jarðarfarar félaga.
WC pappírinn frá Papco er kominn í hús.
Okkur hefur verið boðið að vera áhorfendur í sal fyrir þáttinn Kappsmál á RÚV.
Dósavikan er liðin og gekk frábærlega vel að safna dósum fyrir Ferðafélagið. Vel af sér vikið allir saman!
Klúbburinn Geysir 1999 - 2025 / Öll réttindi áskilin