Þann 24. október síðastliðinn lögðu konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu stóðu fjölmörg félög kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Er þar var átt við launuð störf sem ólaunuð. Það voru 48 ár liðin frá fyrsta kvennafrídeginum og verkfallið 2023 var það sjötta í röðinni.

Nýjustu færslurnar

Vottunarfundur

Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.

Grandi Mathöll

Við ætlum út að borða á Grandi Mathöll fimmtudaginn 13. Mars.

Veðrun

Ljósmyndasýningin Veðrun var sýnd í Hafnarhúsinu núna á dögunum.

Frönskunámskeið 2

Giulia verður með næsta frönskutíma á þriðjudaginn 4. mars klukkan 14:00 í matsalnum annarri hæð.

Ljósmyndasýning

Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Næstkomandi fimmtudag ætlum við á ljósmyndasýningu í Grófarhúsinu Tryggvargötu 6. hæð með leiðsögn. Mætum klukkan 15:00 á sýninguna.

Opið hús 27.feb

Fimmtudaginn 27.feb verður opið hús.  Endilega mætið á húsfund á morgun og komið með hugmyndir hvað við gætum gert.  Skráningarblað á 2. hæð 

Scroll to Top