Opið hús verður á morgun laugardaginn 17. febrúar frá klukkan 10:00 til 14:00. Það verður mega stuð og ætlum að vera með Karíókí, spil, skák og pílu. Svo ætlum við að borða eitthvað einfalt og gott. Það verður í boði eitthvað fyrir alla, líka fyrir þá sem bara vilja koma og sjá.
Opið Hús 15. febrúar
Á laugardaginn 15. næstkomandi verður Opið Hús í Klúbbnum Geysi.