Þorrablót 2024

Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8. febrúar 

 Húsið opnar kl. 16.00.  Hljómsveit Geysis spilar fyrir gesti. Óskað eftir fólki með leiklistaruppákomur, kvæði og rímur og kannski grín og uppistand!

Nýjustu færslurnar

Húsfundarstiklur 21.10.24

Benni og Gísli kynna fyrir okkur félagslegt í vikunni, lesa upp matseðilinn og ræða við gesti í salnum!

Heiðmörk

Við viljum minna á gönguna í Heiðmörk á laugardaginn 19. október. Hittumst í Geysi klukkan 14:00. Hittingur á stóra bílastæðinu við brúna hjá Elliðavatni og

Kveðjuveisla Maríu

Sjálfboðaliðinn okkar hún María Bordakova ætlar að kveðja okkur á föstudaginn næstkomandi þar sem hennar starfstímabil er fullklárað hjá AUS.

Ganga í Heiðmörk

„Fögur er heiðin!“
Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október.

Keila

Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni.

þorrablót 2024

Scroll to Top