Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8.  Verð: 4.000 kr.

Staðfestingargjald: 2.000 kr. greiðist fyrir 1. febrúar. Húsið opnar kl. 16.00.  Hljómsveit Geysis spilar fyrir gesti. Óskað eftir fólki með leiklistaruppákomur, kvæði og rímur og kannski grín og uppistand!

Nýjustu færslurnar

Bóndadagurinn 2025

Bóndadagurinn er næstkomandi föstudag 24. janúar og markar hann fyrsta dag í Þorra.

Þorrablót 2025

Þorrablótið verður haldið fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 18:00. Matur byrjar klukkan 19:00. Skemmtiatriði og fínar veitingar í boði.

IKEA ferð

Við ætlum að skella okkur í ferð til IKEA á fimmtudaginn kemur. Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 15:30, skráningarblað á annari hæð.

Scroll to Top