Steindór Erlingsson hélt veglega bókakynningu  8.mars sl . Bókin hans heitir „Lífið er staður þar sem bannað er að lifa:  Bók um geðraskanir og von.“    Þetta var mjög grípandi upplestur og  góð kynning á bókinni. 

Takk fyrir okkur Steindór!

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top