Spænskunámskeið David verkefnastjóra í eldhúsdeild Tókst með miklum ágætum. Mæting var mjög góð og David var hinn skemmtilegasti leiðbeinandi og nemendur áhugasamir. David byrjaði námskeiðið á einfaldri og algengri frasanotkun sem vel gæti nýst á veitingastöðum og almennum samtölum. Næsta námskeið verður fimmtudaginn 25. janúar klukkan 14.00. Hvetjum áhugasama til að mæta.

Nýjustu færslurnar

Húsfundarstiklur 21.10.24

Benni og Gísli kynna fyrir okkur félagslegt í vikunni, lesa upp matseðilinn og ræða við gesti í salnum!

Heiðmörk

Við viljum minna á gönguna í Heiðmörk á laugardaginn 19. október. Hittumst í Geysi klukkan 14:00. Hittingur á stóra bílastæðinu við brúna hjá Elliðavatni og

Kveðjuveisla Maríu

Sjálfboðaliðinn okkar hún María Bordakova ætlar að kveðja okkur á föstudaginn næstkomandi þar sem hennar starfstímabil er fullklárað hjá AUS.

Ganga í Heiðmörk

„Fögur er heiðin!“
Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október.

Keila

Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni.

Flott spænskunámskeið David

Scroll to Top