Spænskunámskeið David verkefnastjóra í eldhúsdeild Tókst með miklum ágætum. Mæting var mjög góð og David var hinn skemmtilegasti leiðbeinandi og nemendur áhugasamir. David byrjaði námskeiðið á einfaldri og algengri frasanotkun sem vel gæti nýst á veitingastöðum og almennum samtölum. Næsta námskeið verður fimmtudaginn 25. janúar klukkan 14.00. Hvetjum áhugasama til að mæta.

Nýjustu færslurnar

Þorranum frestað

Þorrablótið, sem átti að vera í kvöld, verður frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10. febrúar.

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Scroll to Top