Spænskunámskeið David verkefnastjóra í eldhúsdeild Tókst með miklum ágætum. Mæting var mjög góð og David var hinn skemmtilegasti leiðbeinandi og nemendur áhugasamir. David byrjaði námskeiðið á einfaldri og algengri frasanotkun sem vel gæti nýst á veitingastöðum og almennum samtölum. Næsta námskeið verður fimmtudaginn 25. janúar klukkan 14.00. Hvetjum áhugasama til að mæta.
Benidorm sögur
Myndir frá Benidorm