Fyrirlestur um Meðvirki og mannleg samskipti

Fyrirlsetur um meðvirkni og mannleg samskipti

Ingrid Kuhlman frá Þekkngarmiðlun heimsótti Klúbbinn Geysi í gær og hélt áhugaverðan fyrirlestur um meðvirkni og samkiptahætti fólks undir ólíkum sjónarhornum. Ingrid er klúbbnum að góðu kunn og hefur komið til okkar eins og góður vorboði undanfarin ár eða allt frá því að klúbburinn var stofnaður.
Ingrid benti á fjölmörg dæmi um meðvirkni, en einnig ýmsar leiðir til að glíma við hana. Fyrirlesturinn var vel sóttur bæði af félögum og starfsmönnum og fór fram gott samtal og vilji til þess að greina ástæður og leita lausna.
Við þökkum Ingrid fyrir komuna.

Nýjustu færslurnar

Gróttuganga 23.maí

Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 23 maí.
Gróttuganga.
Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00, sameinumst í bíla og stefnan verður tekin á Gróttu.

Húsfundarstiklur 13. 05. 2024

Benni og Gísli lesa upp úr síðasta húsfundi, fara yfir félagslegt og matseðil líðandi viku og spjalla um samanburð á uppeldi í dag og hvernig hlutirnir voru í gamla daga!

Kaffihúsaferð

Planið er að fara saman á Kaffi Laugalæk fimmtudaginn 16. maí.

Borgarsögusafnið

Við leggjum leið okkar í Borgarsögusafnið á fimmtudaginn 2. maí næstkomandi, á Landnámssýninguna með leiðsögn og í fylgd hennar Sabelu okkar.

Scroll to Top