Ganga og fuglaskoðun í GRÓTTU

Í félagslegri dagskrá fimmtudaginn 22. maí var farið í göngu og fuglaskoðun. Þrátt fyrir dálítin andvara og staka regndropa var þetta geysileaga hressandi ferð. Mikið skrafað á fuglamáli og öðrum viðurkenndum tungumálum. Ekki síður var umræðuefnið áhugavert. Eftir dágóða dvöl í veðri og fuglaskoðunarhúsinu var haldið í Ráðagerði sem er einn ágætur veitingastaður. Þar hélt skrafið áfram með kaffi, kakói, kökusneiðum ís og rjóma.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Nýjustu færslurnar

Ferð til Benidorm

Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.

Geysisdagurinn 2024

Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.

Húsfundarstiklur 04.06.2024

Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í lokin.

Árbæjarsafn

Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!

Ragga Nagli

Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30

Scroll to Top