Ragga Nagli hélt fyrirlesturinn Hinn Mikli Máttur Vanans í Geysi við góða mætingu. Ragga talaði um heilsu og vellíðan og hvernig vanamynstrið skiptir miklu máli í heilsusamlegu líferni.
Opið hús á laugardaginn
Opnu húsi á laugardaginn verður frestað en opið hús verður annars næstkomandi fimmtudag 30. janúar.