Rafmagnslausi Dagurinn

RAFMAGNSLAUSI DAGURINN

Klúbburinn verður lokaður 05.03 eftir 11:30 vegna
rafmagnsleysis.
Ákveðið hefur verið að fara á röltið og vera túristar í eigin landi, svo út að borða á góðum veitingastað.

Leggjum af stað úr klúbbnum 11:30.
Hvetjum alla félaga til þess að koma með og hafa gaman saman !

Nýjustu færslurnar

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

FÉLAGSLEGT FIMMTUDAG 11. APRÍL

Á morgun fimmtudag verður farið á sýninguna D-vítamín sem er aukaskammtur orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýningunni

Húsfundarstiklur

Fyrsti þáttur er nefnist „Húsfundarstiklur“ er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis.

Scroll to Top