Opið Hús 25.01.24
Það verður Opið Hús í Geysi fimmtudaginn 25. næstkomandi.
Helgi og Fannar ræða um gærdaginn í klúbbnum, heimasíðuna okkar og komandi helgi.
Hádegisspjallið 19.01.2024 Read More »
Fimmtudaginn 18 janúar n.k ætlum við að kíkja á kaffihús með Kim.
Kaffihúsaferð 18.janúar Read More »
Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8. febrúar. Verð: 4.000 kr.
Staðfestingargjald: 2.000 kr. greiðist fyrir 1. febrúar.
Laugardaginn 6.janúar ætlum við á Þrettándabrennu.
þRETTÁNDABRENNA 6.janúar Read More »
Gísli og Benni ræða um jólin, jólasveinana og allt þeim tengt. Næstsíðasti þáttur fyrir jólin. Gluggagægir kemur í kvöld!
Jólaspjallið 21.12.2023 Read More »
Benni og Gísli fá gest í heimsókn og halda áfram að ræða um jólin og jólasveinana!
Jólaspjallið 19.12.2023 Read More »
Jólaganga 21.12.23
Við ætlum að ganga niður Laugaveginn, fá okkur kaffi, heitt kakó, njóta jólastemningarninnar.
jólaganga 21.12.2023 Read More »