Gay-sir á Gay Pride þann 6. ágúst
Félagar í Geysi ætla að styðja við fjölbreytileika samfélagsins með því að marsera í gleðigöngunni laugardaginn 6. ágúst.
Félagar í Geysi ætla að styðja við fjölbreytileika samfélagsins með því að marsera í gleðigöngunni laugardaginn 6. ágúst.
Ágætu félagar við ætlum að safnast saman á kaffihúsinu Læk fimmtudaginn 18. ágúst kl 16:00.
Við félagar ætlum til Vestmannaeyja í haust. Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig sem fyrst.
Farið verður í keiluferð í Egilshöll fimmtudaginn 8. september nk. Lagt verður af stað frá Geysi í síðasta lagi klukkan 15.30 og fólk þarf sameinast í bíla.