Opið hús 27. október
Fimmtudaginn 27. október verður opið hús ,ætlum við að skera út grasker og borða saman. Allir að koma með sitt eigið grasker ef þú vilt skera út!
Fimmtudaginn 27. október verður opið hús ,ætlum við að skera út grasker og borða saman. Allir að koma með sitt eigið grasker ef þú vilt skera út!
List án Landamæra. Fannar Bergsson (listamaðurinn Leirameira) verður nú loks með sýninguna á verkunum sínum á fimmtudaginn 20. október.
Fimmtudaginn 13. október ætlum við að skella okkur í Keiluhöllina. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30.
Lágmark 5 manns!
Laugardaginn 15. október ætlum við að skoða listasýninguna List Án Landamæra í Gerðubergi.
Fimmtudaginn 6 október klukkan 15.00 verður farið á sýninguna Jæja á Kjarvalsstöðum.
Fimmtudaginn 29 september verður opið hús í Geysi. Borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.
Þriðjudaginn 27. september kl. 14:00 höldum við upp á afmæli félaga.
Fimmtudaginn 22. september er bíóferð. Ákveðið verður á húsfundi á miðvikudag á hvaða mynd verður farið.
Við leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45, sameinumst í bíla og tökum stefnuna á Hafnarfjörð í létta og skemmtilega göngu.
Félagar í Geysi ætla að styðja við fjölbreytileika samfélagsins með því að marsera í gleðigöngunni laugardaginn 6. ágúst.