Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Jólaspjallið 14.12.2023
14/12/2023
Félagsleg dagskrá
Benni og Gísli tala um þessa íslensku jólasveina og hvers vegna það eru til 77 mismunandi nöfn á þá. En Jólasveinn dagsins er hann Stúfur ...
Lesa meira
Jólaspjallið 13.12.2023
13/12/2023
Félagsleg dagskrá
Benni og Gísli fara í pælingar um hvað jólasveinarnir eru, hvað þeir gera og hvers vegna eru þeir í rauðum og hvítum búningum þar sem ...
Lesa meira
Jólaspjallið 12.12.2023
12/12/2023
Fréttir
Benni og Gísli spjalla saman um Jólin, Jólasveinana og allt því tengt.
Lesa meira
jólakaffi 26.12.23
12/12/2023
Félagsleg dagskrá
Þriðjudaginn 26.12 ætlum við að hafa jólakaffi frá klukkan 14-15.00
Lesa meira
jólakaffi 26.12.23
12/12/2023
Félagsleg dagskrá
Þriðjudaginn 26.12 ætlum við að hafa jólakaffi frá klukkan 14-15.00
Lesa meira
Nova stuðsvellið (skautasvell) 14.12.23
11/12/2023
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 14.12 ætlum við að skella okkur á NOVA STUÐSVELLIÐ (SKAUTASVELLIÐ) með Maríu.
Lesa meira
Jólaveislan 5. desember
08/12/2023
Félagsleg dagskrá
Jólaveisla klúbbsins var haldin 5. desember með pompi og prakt.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá fimmtudaginn 7. desember 2023.
04/12/2023
Félagsleg dagskrá
Farið verður með Benna á Listasafn Reykjavíkur/Kjarvalsstaði á sýninguna 0° 0° Núlleyja 7 eftir listamannin Heklu Dögg Jónsdóttir 7. desember klukkan 14:45 með leiðsögn.
Lesa meira