Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Ragga Nagli
28/05/2024
Fréttir
Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30
Lesa meira
Opið Hús á fimmtudaginn!
27/05/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 30. maí verður opið hús í Geysi með Tótu. Nánar ákveðið á næsta húsfundi hvað verður gert.
Lesa meira
Húsfundarstiklur 27.05.2024
27/05/2024
Félagsleg dagskrá
Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla ...
Lesa meira
Ganga og fuglaskoðun í GRÓTTU
24/05/2024
Fréttir
Í félagslegri dagskrá fimmtudaginn 22. maí var farið í göngu og fuglaskoðun
Lesa meira
Opið hús 25 maí 2024
23/05/2024
Félagsleg dagskrá
Opið hús í Klúbbnum Geysi Laugardaginn 25. maí 2024 Kl. 10 - 14 Pulsur / Pylsur Skák, spil og spjall
Lesa meira
Gróttuganga 23.maí
21/05/2024
Uncategorized
Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 23 maí. Gróttuganga. Leggjum af stað frá Geysi klukkan 16.00, sameinumst í bíla og stefnan verður tekin á Gróttu.
Lesa meira
Lokað Annan í Hvítasunnu
15/05/2024
Fréttir
Klúbburinn verður lokaður á mánudaginn 20. maí sem er Annar í Hvítasunnu. Gleðilega Hvítasunnuhelgi!
Lesa meira
Húsfundarstiklur 13. 05. 2024
13/05/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Gísli lesa upp úr síðasta húsfundi, fara yfir félagslegt og matseðil líðandi viku og spjalla um samanburð á uppeldi í dag og hvernig ...
Lesa meira
Kaffihúsaferð
13/05/2024
Félagsleg dagskrá
Planið er að fara saman á Kaffi Laugalæk fimmtudaginn 16. maí.
Lesa meira