Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Laufabrauð 12.desember
04/12/2023
Félagsleg dagskrá
Þriðjudaginn 12.desember ætlum við að skera út laufabrauð.
Lesa meira
Vikuspjallið
28/11/2023
Fréttir
Helgi og Kristjana ræða saman um komandi viðburði í desember, myndir í bíóhúsum landsins o.fl
Lesa meira
afmælisveisla félaga 28.11.23
24/11/2023
Fréttir
Þriðjudaginn 28.nóv ætlum við að halda afmælisveislu félaga sem fæddir eru í nóvember.
Lesa meira
keila 23.nóvember
20/11/2023
Uncategorized
Fimmtudaginn 23.nóvember ætlum við að skella okkur í keilu.
Lesa meira
Félagslegt 16. nóvember 2023
15/11/2023
Félagsleg dagskrá
Næstkomandi fimmtudag 16. nóvember eftir klukkan 16:00 verður farið á pílustaðinn skor á Hafnartorgi. Skjár stýrir spilinu. Einfaldari, aðgengilegri og skemmtilegri leikir en hefðbundin píla. VELJIÐ LEIK: Hægt er ...
Lesa meira
Á ÞEYSI með Geysi
14/11/2023
Fréttir
Helgi og Krissa tala saman um komandi viðburði, bæði í Geysi sem og annars staðar og hinar ýmsu fréttir úr samfélagsmiðlunum.
Lesa meira
Maria fer í ferðalag
09/11/2023
Fréttir
Pabbi Mariu kom í heimsókn Okkar nýi ágæti sjálfboðaliði, Maria sem er frá Slóvakíu tók sér frí í gær og fram yfir mánudag til að ...
Lesa meira
út að borða 9. nóvember
06/11/2023
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 9. nóvember ætlum við út að borða.
Lesa meira
Sjóminjasafnið 02.11.23
01/11/2023
Félagsleg dagskrá
Á morgun 02.11 ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið,lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45 Fáum leiðsögn. Skráningarblað á 2.hæð
Lesa meira