Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Nýr sjálfboðaliði
19/06/2025
Uncategorized
Okkur hefur borist liðsauki í formi nýs sjálfboðaliða frá AUS.
Lesa meira
Geysisdeginum fagnað
18/06/2025
Uncategorized
Það var líf og fjör á hinum árlega Geysisdegi.
Lesa meira
Helgi Jean eldar
12/06/2025
Uncategorized
Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.
Lesa meira
Geysisdagurinn 2025
10/06/2025
Félagsleg dagskrá
Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.
Lesa meira
Lokað vegna jarðarfarar
02/06/2025
Uncategorized
Klúbburinn Geysir er lokaður miðvikudaginn 4. júní vegna jarðarfarar félaga.
Lesa meira
Kappsmál hópur
26/05/2025
Uncategorized
Okkur hefur verið boðið að vera áhorfendur í sal fyrir þáttinn Kappsmál á RÚV.
Lesa meira
Dósaviku lokið
26/05/2025
Uncategorized
Dósavikan er liðin og gekk frábærlega vel að safna dósum fyrir Ferðafélagið. Vel af sér vikið allir saman!
Lesa meira
Árbæjarsafn
06/05/2025
Uncategorized
Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið. Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.
Lesa meira