Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Krillukaffi
17/09/2024
Félagsleg dagskrá
Kaffi heima hjá Kristjönu félaga, fimmtudaginn 19. september klukkan 16:00. María kemur með okkur!
Lesa meira
Húsfundarstiklur 16. september 2024
16/09/2024
Félagsleg dagskrá
Benni og Gísli eru komnir aftur með Húsfundarstiklur, mánudaginn 16. september! Húsfundarstiklur 16.09.24
Lesa meira
Á Kattakaffihúsinu
13/09/2024
Félagsleg dagskrá
Það var sko næs og kósí hjá okkur á Kattakaffihúsinu í gær 12. september. Kettirnir veittu okkur góðan félagsskap.
Lesa meira
Kattakaffihúsið
09/09/2024
Félagsleg dagskrá
Næstkomandi fimmtudag klukkan 16:00 ætlum við að skreppa á Kattakaffihúsið Bergstaðastræti 10a, 101 Reykjavík Skráning upp á töflunni annarri hæð.
Lesa meira
25 ára afmælispartí Klúbbsins Geysis
02/09/2024
Fréttir
25 ára afmælispartí Klúbbsins Geysis Það var stuð og stemmning á 25 ára afmæli Klúbbsins í ár. Veislan var haldin föstudaginn 30. ágúst frá 13:00 ...
Lesa meira
Sjóminjasafnið 5.september
02/09/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 5. september ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið og skoða allt það sem er í boði. Leiðsögn fylgir með. Lagt verður af stað ...
Lesa meira
25 ára afmæli Klúbbsins Geysis
29/08/2024
Félagsleg dagskrá
Við viljum minna alla félaga á 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis á morgun, föstudaginn 30. ágúst frá 13:00 – 16:00
Lesa meira
Klúbburinn Geysir 25 ára
23/08/2024
Fréttir
Klúbburinn Geysir heldur upp á 25 ára afmælið föstudaginn 30. ágúst. Veislan byrjar klukkan 13:00 og stendur til 16:00. Vegna plássleysis stendur afmælið eingöngu til ...
Lesa meira