Klúbburinn Geysir

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Fréttir og félagsleg dagskrá

Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.

  • Fréttir og félagsleg dagskrá
  • Félagsleg dagskrá
  • Fréttir
  • Uncategorized
Félagsleg dagskrá

Krillukaffi

Kaffi heima hjá Kristjönu félaga, fimmtudaginn 19. september klukkan 16:00. María kemur með okkur!
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

Húsfundarstiklur 16. september 2024

Benni og Gísli eru komnir aftur með Húsfundarstiklur, mánudaginn 16. september! Húsfundarstiklur 16.09.24
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Á Kattakaffihúsinu

Það var sko næs og kósí hjá okkur á Kattakaffihúsinu í gær 12. september. Kettirnir veittu okkur góðan félagsskap.
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Kattakaffihúsið

Næstkomandi fimmtudag klukkan 16:00 ætlum við að skreppa á Kattakaffihúsið Bergstaðastræti 10a, 101 Reykjavík Skráning upp á töflunni annarri hæð.
Lesa meira
Uncategorized

Litli Hver 9. tbl

Litli Hver september 2024
Lesa meira
Fréttir

25 ára afmælispartí Klúbbsins Geysis

25 ára afmælispartí Klúbbsins Geysis Það var stuð og stemmning á 25 ára afmæli Klúbbsins í ár. Veislan var haldin föstudaginn 30. ágúst frá 13:00 ...
Lesa meira
Félagsleg dagskrá

Sjóminjasafnið 5.september

Fimmtudaginn 5. september ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið og skoða allt það sem er í boði. Leiðsögn fylgir með.  Lagt verður af stað ...
Lesa meira
Félagsleg dagskráFréttir

25 ára afmæli Klúbbsins Geysis

 Við viljum minna alla félaga á 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis á morgun, föstudaginn 30. ágúst frá 13:00 – 16:00
Lesa meira
Fréttir

Klúbburinn Geysir 25 ára

Klúbburinn Geysir heldur upp á 25 ára afmælið föstudaginn 30. ágúst. Veislan byrjar klukkan 13:00 og stendur til 16:00. Vegna plássleysis stendur afmælið  eingöngu til ...
Lesa meira
Scroll to Top