Benidorm sögur
Myndir frá Benidorm
Félagslega dagskráin n.k. fimmtudag verður verður tileinkuð Alþjóðlega Geðheilbrigðisdeginum í Bíó Paradís frá klukkan 14:00. Allir eru hvattir til að mæta og fagna deginum.
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn 10. okt 2024 Read More »
Benni og Gísli ræða um klúbbinn varðandi matseðilinn, félagslega dagskrá og líka geimverur!Tæknimenn voru Fannar og Svanur. Húsfundarstiklur 24.09.24
Húsfundarstiklur 24.09.24 Read More »
Abiezer David fer með okkur í Kolaportið á laugardaginn 21. september næstkomandi. Mætum klukkan 12:00 á kaffihúsið þar og skoðum okkur svo um svæðið, aldrei að vita nema maður sjái eitthvað eigulegt!
Kaffi heima hjá Kristjönu félaga, fimmtudaginn 19. september klukkan 16:00. María kemur með okkur!
Benni og Gísli eru komnir aftur með Húsfundarstiklur, mánudaginn 16. september! Húsfundarstiklur 16.09.24
Húsfundarstiklur 16. september 2024 Read More »
Það var sko næs og kósí hjá okkur á Kattakaffihúsinu í gær 12. september. Kettirnir veittu okkur góðan félagsskap.
Á Kattakaffihúsinu Read More »
Næstkomandi fimmtudag klukkan 16:00 ætlum við að skreppa á Kattakaffihúsið Bergstaðastræti 10a, 101 Reykjavík Skráning upp á töflunni annarri hæð.
Fimmtudaginn 5. september ætlum við að skella okkur á Sjóminjasafnið og skoða allt það sem er í boði. Leiðsögn fylgir með. Lagt verður af stað frá Klúbbnum klukkan 14.30
Sjóminjasafnið 5.september Read More »
Við viljum minna alla félaga á 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis á morgun, föstudaginn 30. ágúst frá 13:00 – 16:00
25 ára afmæli Klúbbsins Geysis Read More »