Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
lokað um páskana.
22/03/2024
Fréttir
Við ætlum að hafa lokað dagana 27,28 og 29 mars. Minnum á páskaveisluna 30.mars hlökkum til að sjá ykkur eftir páskana!
Lesa meira
Ferðafundur félaga 2
20/03/2024
Félagsleg dagskrá
Annar ferðafundur félaga ferðaklúbbs Geysis verður haldinn fimmtudagin 21. mars klukkan 14:00.
Lesa meira
Gönguferð í kring um Þúfuna
19/03/2024
Félagsleg dagskrá
Við ætlum með henni Tótu okkar í gönguferð á fimmtudaginn kemur.
Lesa meira
Bókakynning Steindórs J. Erlingssonar
12/03/2024
Fréttir
Steindór Erlingsson hélt veglega bókakynningu 8.mars sl . Bókin hans heitir "Lífið er staður þar sem bannað er að lifa :Bók um geðraskanir og von."
Lesa meira
Páskaveisla 30.03
11/03/2024
Félagsleg dagskrá
Páskaveisla 2024. Hin árlega páskaveisla verður haldin laugardaginn 30 mars frá klukkan 10.00-15.00 staðfestingargjald 2500kr verður að vera greitt fyrir 22.mars Verð 4.000kr.
Lesa meira
11/03/2024
Uncategorized
Félagsleg dagskrá, fimmtudaginn 14. mars Vífilstaðaganga! Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.45.
Lesa meira
Ferðafundur félaga
07/03/2024
Félagsleg dagskrá
Fyrsti ferðafundur félaga á árinu verður haldinn næsta fimmtudag 14. mars klukkan 14:00.
Lesa meira
ljósmyndasafn reykjavíkur 07.03
06/03/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 7 mars n.k ætlum við að skella okkur á Ljósmyndasafnið í Grófinni á ljósmyndasýninguna hans Stuart Richardssonar ,Undiralda. Leiðsögn í boði. Leggjum af stað ...
Lesa meira
Rafmagnslausi Dagurinn
29/02/2024
Félagsleg dagskrá
RAFMAGNSLAUSI DAGURINN Klúbburinn verður lokaður 05.03 eftir 11:30 vegna rafmagnsleysis.
Lesa meira