Klúbburinn Geysir
Virðing – Víðsýni – Vinátta
Fréttir og félagsleg dagskrá
Það er alltaf eitthvað spennandi framundan hjá Klúbbnum Geysi.
- Fréttir og félagsleg dagskrá
- Félagsleg dagskrá
- Fréttir
- Uncategorized
Ferð til Benidorm
05/06/2024
Fréttir
Ferðafundur föstudaginn 7. júní. Listinn með ferðalöngum verður sendur til Aventura ferðaskrifstofunnar í næstu viku.
Lesa meira
Geysisdagurinn 2024
05/06/2024
Uncategorized
Geysisdagurinn 2024, sem er 11 Geysisdagurinn markar jafnframt 25 ára afmæli Klúbbsins Geysis í ár.
Lesa meira
Húsfundarstiklur 04.06.2024
04/06/2024
Félagsleg dagskrá
Benni, Siggi G. og Gísli ræða saman um kosningu nýs Forseta, félagslega dagskrá, kynningu í Hraunbæ og að svo verður matseðill vikunnar lesinn upp í ...
Lesa meira
Árbæjarsafn
03/06/2024
Félagsleg dagskrá
Við förum í leiðangur í Árbæjarsafn á fimmtudaginn 6. júní klukkan 15:00. David leiðir hópinn!
Lesa meira
Heilsusamlegar Venjur
31/05/2024
Fréttir
Ragga Nagli hélt fyrirlesturinn Hinn Mikli Máttur Vanans í Geysi við góða mætingu.
Lesa meira
Ragga Nagli
28/05/2024
Fréttir
Ragga Nagli, heilsufrömuður, heldur fyrirlestur um heilsu og vellíðan í Geysi á föstudaginn 31. maí klukkan 10:30
Lesa meira
Opið Hús á fimmtudaginn!
27/05/2024
Félagsleg dagskrá
Fimmtudaginn 30. maí verður opið hús í Geysi með Tótu. Nánar ákveðið á næsta húsfundi hvað verður gert.
Lesa meira
Húsfundarstiklur 27.05.2024
27/05/2024
Félagsleg dagskrá
Í þessum þætti fá Benni og Gíslihana Huldu Ósk með sér í lið við að lesa upp síðasta húsfund, félagslega dagskrá, matseðil vikunnar og spjalla ...
Lesa meira
Ganga og fuglaskoðun í GRÓTTU
24/05/2024
Fréttir
Í félagslegri dagskrá fimmtudaginn 22. maí var farið í göngu og fuglaskoðun
Lesa meira