Jólaveisla 8 Des
Árlega Jólaveisla Geysis verður sett fimmtudaginn 8 desember. Húsið opnar klukkan 18:00.
Árlega Jólaveisla Geysis verður sett fimmtudaginn 8 desember. Húsið opnar klukkan 18:00.
Á Fimmtudaginn n.k ætlum við að skoða sýnunguna Norður og Niður í Hafnarhúsinu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45
Norður og niður í Hafnarhúsinu fimmtudaginn 1. desember 2022 Read More »
Tónleikaröðin Töframáttur tónlistar fer af stað aftur þann 28. nóvember.
Töframáttur Tónlistar Read More »
Laugardaginn n.k ætlum við að skella okkur á Selfoss,skoða Nýja Bæinn ,kíkja á kaffihús o.fl.
Selfossferð 12.11.22 Read More »
Á fimmtudaginn ætlum við að skella okkur í Minigarðinn. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30 Lágmark 5 manns!
Minigarðurinn 10.nóvember 2022 Read More »
Fimmtudaginn 24. nóvember frá kl 16-19.00 ætlum við að föndra saman fyrir jólin.
Jólaföndur 24. nóvember 2022 Read More »
Fimmtudaginn 3. nóvember ætlum við að skella okkur á Ljósmyndasafn Reykjavíkur (Grófarsal) og sjá sýninguna hans Elvars Arnars Kjartanssonar Kerfið. lagt verður af stað klukkan 14.30 frá Geysi. Lágmark 5 manns!
Myndlistarsýningin Kerfið á Ljósmyndasafni Reykjavíkur 3. nóvember Read More »
Fimmtudaginn 27. október verður opið hús ,ætlum við að skera út grasker og borða saman. Allir að koma með sitt eigið grasker ef þú vilt skera út!
Opið hús 27. október Read More »
List án Landamæra. Fannar Bergsson (listamaðurinn Leirameira) verður nú loks með sýninguna á verkunum sínum á fimmtudaginn 20. október.
List án Landamæra í Kópavogi Read More »
Fimmtudaginn 13. október ætlum við að skella okkur í Keiluhöllina. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30.
Lágmark 5 manns!